- Nýbakað focaccia+flöskur af ólífuolíu og balsamediki
- Ostar: Camenbert, gouda, gráðost, íranskur geitaostur.
- gorganzole pönnukökur (gorganzole í pönnukökum).
- Kantalópimelónubitar vafðir inn í þunnar sneiðar af hráskinku
- Fjandsamlega þybbnar grænar ólífur, úttroðnar af rauðri paprikufyllingu.
- Tómatar í edikbaði undir drófu af bocconcini.
- Pítubitar og sneisafullir bollar af hummus og tzatziki.
- Ostrur, krabbar og hörpudiskar drukknandi dásamlegum dauðdaga í maríneringarhafi; litlir sítrónubátuar vogu salt á diskbarminum
- Grísapylsur með piparkornum
- Fyllt vínviðarlauf, krydduð með sætu rauðvíni.
- Þykkir hringir af smokkfiski.
- Souvlaki teinar með smjörgrilluðum lauk og kolaðri papriku.
- Lambaframpartur svo vel grillaður að hann datt í sundur.
föstudagur, 19. ágúst 2011
Steindrekamatur
Gerast áskrifandi að:
Ummæli (Atom)
