Dagskrá 2025 - 2026

 Byrjun október (Dómhildur)

Animal farm/Dýrabær (1945), höfundur Georg Orwell 

og

Charlotte's Web/Vefur Karlottu (1952), höfundur E.B.White

Byrjun nóvember (Ragna)

Ótrúlega skynugar skepnur (1922), höfundur Shelby Van Pelt

Seinni partur 5. desember - jólabókarölt þar sem m.a. verður komið við í Skálda bókabúð.

Byrjun janúar (Rósa)

Svanuinn (1996), höfundur Guðbergur Bergsson

Byrjun febrúar (Halla)

Whatership down (1971), höfundur Richard Adams

Byrjun mars (Alda)

Sagan af svartri geit (2016), höfundur Perumal Murugan

Byrjun apríl (Björk)

Saga bíflugnanna (2015), höfundur Maja Lunde 

Byrjun maí (Birna)

The white bone (1999), höfundur Barbara Gowdy


Engin ummæli:

Skrifa ummæli