fimmtudagur, 31. ágúst 2017

Bækur vetrarins valdar

Hittumst 31. ágúst hjá Rósu og völdum bækur vetrarins. Listinn spennandi að venju og erfitt að velja úr því sem lagt var til.

Bækur sem náðu ekki inn í þetta sinn voru m.a.1984 eftir Geoge Orwell, Milljón holur eftir Louis Sachar, Hús tveggja fjölskylna eftir Lynda Cohen Loigman.

Allir gátu mætt nema Birna.