Hittumst 31. ágúst hjá Rósu og völdum bækur vetrarins. Listinn spennandi að venju og erfitt að velja úr því sem lagt var til.
Bækur sem náðu ekki inn í þetta sinn voru m.a.1984 eftir Geoge Orwell, Milljón holur eftir Louis Sachar, Hús tveggja fjölskylna eftir Lynda Cohen Loigman.
Allir gátu mætt nema Birna.