Hittumst að venju hjá Rósu til að skipuleggja veturinn. Þema vetursins verður "kerlingabækur" - sjá listann
hér. Reyndar fær einn karlhöfundur að fljóta með en þar sem umfjöllunarefnið er kona og leikritið er sýnt í Þjóðleikhúsinu þá ákváðum við að það myndi sleppa. Á áætlun er að fara að sjá Karítas í leikhúsinu líka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli